Listi
  • Protein_ur_thorski
    Prótein úr þorskafskurði

Framleiðsluferill hreinsaðra vöðvapróteina úr afskurði og kolmunna

Verkefnisstjóri: Ragnar Jóhannsson ragnar@rf.is

Verkefni til ára

Upphæð styrks 2006: 4.000.000 kr

Upphæð styrks 2007: 2.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Matís ohf

Markmið verkefnisins:

Meginmarkmiðið verkefnisins er að þróa feril til að framleiða tvær gerðir af hreinsuðum vöðvapróteinum úr kolmunna og afskurði úr bolfisk.

Annars vegnar auðfelld prótein með geleiginleikum sem nota má til innsprautunar í flök og nota í ýmiss tilbúin matvæli og hins vegar torfelld prótein til beinna nota í íþrótta-, heilsu- og markfæði eða sem þurrkuð prótein á sömu markaði.

Umsókn þessi er fyrir seinna ár og framhald verkefnanna ,,Framleiðsla á vöðvapróteinum úr fiski til innsprautunar í fiskflök, bita og bitablokk'' og "Kolmunni í verðmætar afurðir".

Afurð verkefnisins felur í sér gildaða ferla sem framleiða hreinsaðar og vel skilgreindar vöðvapróteinafuðir, sem hafa tiltekna eðliseiginleika, en einnig skilgreinda notkunarmöguleika í innsprautun flaka og í tilbúnar afurðir og vísbendingar um notagildi torfelldra próteina í íþrótta-, heilsu- og markfæðismarkað.

Tilvísunarnúmer AVS: R 013-06

Frétt birtist um verkefnið 10. júlí 2009

Skýrsla: Hrein vöðvaprótein úr fiski

Listi yfir afrakstur verkefnisins, sem og skýrslur, greinar og handrit.

1.    Characterization of fish myosin aggregates using static and dynamic light scattering. T. Brenner, R. Johannssona and T. Nicolai,   Food Hydrocolloids,  Volume 23, Issue 2, March 2009, Pages 296-305 http://dx.doi.org/10.1016/j.foodhyd.2008.01.003.  Einnig birt í samnefndri Matísskýrslu 07-07 Maí 2007

2.      Characterization and thermo-reversible gelation of cod muscle protein isolates. T. Brenner*, R. Johannssona, T. Nicolai.  Food Chemistry, 115 (2009) 26–31

3.      Rheology and structure of thermo-reversible fish protein isolate gels. T. Brenner*, R. Johannsson, T. Nicolai. Food Research International Submitted 13 Feb 2009.

4.      Evaluation and Utilisation of Fish Protein Isolate Products. Gholam Reza Shaviklo.  Master Thesis in Food Science, Háskóla Íslands Október 2008.

5.      Heat-induced aggregation of cod myosin investigated with static and dynamic light scattering. Tom Brenner og Ragnar Jóhannsson. Veggspjald á Raunvísindaþingi 2008, 14. Og 15. Mars í Öskju  Náttúrufræðihúsi.

6.      Precipitation and transient gelation of cod muscle proteins: a study of the phase behaviour and rheological properties. Tom Brenner.  Fyrirlestur á  Raunvísindaþing 2008, 15. mars í Öskju  Náttúrufræðihúsi.

 

Til baka Senda grein

header17


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica