Listi
  • Liftaekni_oerverurraekt
    Liftækni - örveruræktun

Staða og tækifæri íslenskra líftæknifyrirtækja

Verkefnisstjóri: Steven Dillingham

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 6.500.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Strategro International, Samtök iðnaðarins og Intellecta ehf


Markmið verkefnisins:

Að kortleggja stöðu íslenskra líftæknifyrirtækja bæði innra starf og ytra umhverfi.

Að bera stöðu þeirra saman við klasa og svæði þar sem líftæknifyrirtæki hafa náð forskoti.

Að leggja fram tillögur að aðgerðum sem stuðla að betri rekstri fyrirtækjanna og bættu starfsumhverfi.

Tillögurnar munu beinast að fyrirtækjunum og stuðningumhverfi þeirra

Tilvísunarnúmer AVS: R 003-06

Verkefninu er lokið sjá frétt frá 8. mars 2007

Nálgast má úrdrátt úr skýrslunni hér, en skýrsluna í heild má nálgast hjá Bryndísi Skúladóttur hjá Samtökum iðnaðarins bryndis@si.is eða í síma 591 0100

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica