Listi
  • Igulkerjahrogn
    Igulkerjahrogn

“Nýr” markaður fyrir íslensk ígulkerjahrogn og frekari afurðaþróun

Verkefnisstjóri: Birgir Jónsson hugrunb@simnet.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 3.500.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Gullker ehf., Strategro International og Reykofninn-Grundarfirði ehf

Markmið verkefnisins:

Eitt aðalmarkmið verkefnisins er að nýta sér það tækifæri sem opnaðist er AVS-rannsóknasjóður í Sjávarútvegi kynnti aðstandendur Gullkers fyrir Mr. Steven Dillingham hjá Strategro í USA.

Annað aðalmarkmið verkefnisins er að bæta afurðargæði til þess að auðvelda markaðssetningu í USA og hækka afurðarverð í Japan ásamt því að tengja íslensk ígulkerjahrogn við gæði á Japansmarkaði og USA markaði og verða þannig þekktur gæðaframleiðandi.

Tilvísunarnúmer AVS: R 061-05

Verkefninum er lokið og má sjá megin niðurstöður verkefnisins í frétt sem birtist á heimasíðu AVS 21.nóvember 2005.

Nánari upplýsingar um verkefnið og afrakstur þess veitir verkefnisstjórinn Birgir Jónsson í síma 438 1088, Gullker ehf, Sjávarflöt 3, 340 Stykkishólmi.

Til baka Senda grein

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica