Listi
  • Aavka
    CavkaSalmon1

Markaðssetning nýrrar kavíarafurðar (CAVKA) úr grásleppuhrognum í Finnlandi

Verkefnisstjóri: Guðmundur Stefánsson, gst@framfoods.com

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 2.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Fram Foods og Landssamband smábátaeigenda

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að markaðssetja nýtt afbrigði af grásleppukavíar í Finnlandi. Kavíarinn verður unnin á svipaðan hátt og styrjukavíar, þ.e. úr ferskum léttsöltuðum hrognum og án litarefna.

Stefnt er að koma vörunni í frystu formi inn á helstu stórmarkaði í Finnlandi. Þátttakendur verkefnisins eru Fram Foods og Landssamband smábátaeigenda.

Tilvísunarnúmer AVS: R 050-05


Verkefninu er lokið og birtist frétt af verkefninu 11.05.2007

Til baka Senda grein

header17


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica