Listi

Hreinsun orma og óhreininda við vinnslu á loðnuhrognum

Verkefnisstjóri: Sigmar V. Hjartarsson, rannsokn@eyjar.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Rannsóknarþjónustan Vestmannaeyjum, Ísfélag Vestmannaeyja, Útibú Háskóla Íslands og GÁ-Stálsmíði

Markmið verkefnisins:

Meginmarkmið verkefnisins er að prófa nýja tækni til þess að fjarlægja orma og óhreinindi við vinnslu á loðnuhrognum og bera saman við hefðbundnar aðferðir til þess.

Tilvísunarnúmer AVS: R 049-05 

Til baka Senda grein

header18


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica