Listi
  • Hausar á grindum
    Hausar á grindum

Peningalykt - lyktarminni framleiðsla á þurrkuðum þorskafurðum

Verkefnisstjóri: Inga J. Friðgeirsdóttir, ijf@brimhf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 3.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Laugafiskur hf, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Umhverfisstofnun, Raf-Verkstæði og Maritech

Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að minnka lykt við framleiðslu þurrkaðra afurða úr bolfiskvinnslu. Vegna aukinna krafna um lyktarminni framleiðslu er nauðsynlegt að ráðast í slíkt átaksverkefni til að tryggja rekstrargrunn fyrir áframhaldandi framleiðslu á hefðbundnum þurrkuðum afurðum úr aukahráefni, sem stuðlar að auknu verðmæti sjávarafurða.

Tilvísunarnúmer AVS: R 039-05

Frétt birtist um verkefnið 16. júní 2006

Nýtt verkefni af svipuðum toga fékk styrk 2006 (R 035-06)

Til baka Senda grein

header20


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica