Listi
  • Protein rannsoknir
    Protein rannsóknir

Markaðir fyrir fiskprótein

Verkefnisstjóri: Guðjón Þorkelsson, gudjont@rf.is

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2005: 5.600.000 kr

Upphæð styrks 2006: 5.300.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2007

Fyrirtæki: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

Markmið verkefnisins:

Yfirmarkmið er að auka vermæti kolmunna og annars hráefnis með því að framleiða og selja prótein til notkunar sem íblöndunarefni í tilbúin matvæli, íþrótta-, heilsu- og markfæði.

Meginmarkmið verkefnisins er að leggja grunn að markaðsetningu á fiskpróteinum á þessa markaði. Niðurstöður verkefnisins verða notaðar til að stjórna þróun, framleiðslu og sölu á próteinafurðum úr fiski.

Tilvísunarnúmer AVS: R 036-05

Frétt birtist um verkefnið 18. apríl 2008

Verkefninu er lokið með skýrslu verkfnisstjóra: Markaðir fyrir fiskprótein - Greining á afurðum á markaði

 Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica