Listi
  • Þorskseiði
    Þorskseiði

Erfðagreiningasett fyrir þorsk

Verkefnisstjóri: Sigríður Hjörleifsdóttir, shj@prokaria.com

Verkefni til 2 ára

Upphæð styrks 2005: 5.500.000 kr

Upphæð styrks 2006: 5.500.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2007

Samstarfsaðilar: Prokaria ehf / Matís ohf og Hafrannsóknastofnun


Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisisns er að þróa ný erfðagreiningasett byggð á endurteknum DNA stuttröðum (microsatellites) úr þorski. Í fyrsta lagi 10 erfðamarka sett til nota í kynbótastarfi á aliþorski og í öðru lagi 20 erfðamarka sett til upprunagreininga á villtum þorski.

Auk þess á að nýta þessi greiningasett til arfgerðargreininga fyrir rekjanleika og tegunda- og upprunagreininga á eggjum og lirfum í sjó og vegna vafamála á mörkuðum.

Vel samsett greiningasett af þessu tagi eru verslunarvara og því verða þau varin með einkaleyfisumsóknum ef verkefnið tekst

Tilvísunarnúmer AVS: R 009-05

Frétt birtist af verkefninu 03.04.2006 og 17.07.2007

Verkefnisstjóri og samstarfsfólk hafa fengið birta vísindagrein.

Klara Björg Jakobsdóttir, Þóra Dögg Jörundsdóttir, Sigurlaug Skírnisdóttir, Sigríður Hjörleifsdóttir, Guðmundur Ó. Hreggviðsson, Anna Kristín Daníelsdóttir and Christophe Pampoulie. 2006. Nine new polymorphic microsatellite loci for the amplification of archived otolith DNA of Atlantic cod, Gadus morhua L. Molecular Ecology Notes, Volume 6 Page 337 - June 2006

 

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað inn skýrslu um verkefnið til sjóðsins


 

Til baka Senda grein

header4


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica