Listi
  • Saltfiskur í bakka
    Saltfiskur í bakka

Aukið verðmæti í saltfiskvinnslu II

Verkefnisstjóri: Hannes Magnússon, hannes@rf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 4.100.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og SÍF

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að þróa ferli fyrir framleiðslu á útvötnuðum, þíddum, gaspökkuðum flökum í neytendapakkningum til að auka verðmætasköpun hérlendis. Forsenda þess er að hægt sé að ná viðunandi gæðum og löngu geymsluþoli. Þannig gæti skapast grundvöllur til að flytja á erlenda markaði útvatnaðan, þíddan saltfisk í neytendapakkningum með skipum.

Tilvísunarnúmer AVS: R 004-05

Frétt um verkefnið 28.12.2006


Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri hefur skilað skýrslu til sjóðsins: Þídd, útvötnuð þorskflök í neytendapakkningum

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica