Smáverkefni

Smáverkefni - forverkefni

Smáverkefni eða forverkefni til styttri tíma en eins árs og þar getur styrkupphæð numið allt að þremur milljónum kr. Verkefni í þessum flokki geta verið forverkefni fyrir stærri verkefni og verkefni sem styðja einstaklinga og smærri fyrirtæki í rannsóknum og þróun.

Smáverkefni verða að vera sjálfstæð verkefni, ekki hluti eða verkþáttur stærri verkefna.

Umsækjendur eru beðnir um að vinna umsóknina miðað við leiðbeiningar sjóðsins og nota eyðublað AVS sjóðsins(skjalasniðmát fyrir umsóknir). Vinsamlegast skilið umsóknum sem word skjali EKKI pdf.

Alir þátttakendur þurfa að undirrita umsóknir

Næsti umsóknafrestur er 1. desember 2018 - Rafræn skil fyrir kl 20:00

Það eru sömu umsóknareyðublöð fyrir rannsóknastyrki og smásstyrki.

Umsóknum skal skilað með tvennum hætti:

  1. Senda skal umsókn ásamt öllum fylgiskjölum, ef einhver eru, sem viðhengi til avs@byggdastofnun.is.
  2. Senda skal einnig undirritað eintak, sem skal í öllum atriðum vera eins og rafræna eintakið til Byggðasstofnunar v/AVS rannsóknasjóðs, Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur.
Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica