Verkefni 2004
Skýrslur verkefna sem fengu styrk 2004
Hér fyrir neðan eru tenglar á þau verkefni þar sem skilað hefur verið inn skýrslum og greinum til sjóðsins og heimilt er að birta:
- Kynbætur og seiðaeldi fyrir þorskeldi ( R 003-04)
- Einangrun kuldakærs ensíms og þróun á bóluefni gegn roðsárum af völdum bakteríunnar Moritella viscosa (R 006-04)
- Greining á sýkingarhæfni Listeria monocytogenes stofna sem hafa einangrast úr sjávarafurðum og vinnslurásum þeirra ( R 011-04)
- Áframhaldandi þróun og markaðssetning íslenskra sæbjúgna (R015-04)
- Þorskeldi á Vestfjörðum - Sjúkdómarannsóknir (R 016-04)
- Áhrif roðkælingar á gæði fiskflaka (R 017-04)
- Öryggisvörður framtíðarinnar - áhættumat frá hafi til maga (R 018-04)
- PAH efni í reyktum sjávarafurðurm (R 021-04)
- Kítósan í meltingarvegi; hámörkun áhrifa kítósans og öflun gagna fyrir kynninar og markaðssetningu á fæðubótarmarkaði (R 027-04)
- Verkunarspá - Tengsl hráefnisgæða við vinnslu- og verkunarnýtingu þorskafurða (R 030-04)
- Próteinþörf þorsks (R 039-04)
- Ódýrt fóður fyrir þorsks (R 040-04)
- Forvarnir í fiskeldi (R 041-04)
- Kolmunni í verðmætar afurðir (R 043-04)
- Eldi á villtum þorskseiðum og eldisseiðum á Nauteyri við Ísafjarðardjúp (R 050-04)
- Frumathugun á útbreiðslu og þéttleika sandskeljar (Mya arenaria) (S 007-04)
- Skelfiskur við Suðurland - veiðar og vinnsla (S 008-04)
- Greining á hitadreifingu í frystiklefum (S 020-04)
- Mælingar á lífvirkum efnum í íslensku sjávarfangi – uppsetning mæliaðferða (S 024-04)
- Fiskiskilja í flotvörpu (S 026-04)