Leiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur

Hér má nálgast leiðbeiningar 2015 fyrir umsækjendur, í þeim er að finna:

  • Verklagsreglur AVS
  • Upplýsingar um faghópa
  • Leiðbeiningar varðandi umsókn
  • Mat á umsóknum
  • Samning sem gerður er milli styrkþega og AVS
  • Hvernig skila skal niðurstöðum til sjóðsins

Ath. verklagsreglur geta breyst milli ára.

AVS sjóðurinn óskar eftir því að merki sjóðsins sé notað á skýrslur og kynningarefni sem tengist verkefnum styrktum af sjóðnum. Ef þörf er á meiri upplausn (stærri merkjum) þá er lítið mál að senda merkin til þeirra sem þess óska, sendið póst á avs@avs.is

Merki AVS
Merki AVS Marki AVS


Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica