Fréttir

Umsóknarfrestur fyrir styrki ákveðinn 1. desember

Umsóknarfrestur fyrir styrki frá AVS 2017 verður 1. desember næstkomandi eins og undanfarin ár

22.9.2017

Umsóknarfrestur fyrir styrkveitingar næsta árs verður til 1. desember n.k. Það er sami umsóknarfrestur og undanfarin ár. Áherslur sjóðsins verða svipaðar og áður. Ákveðið hefur verið að hækka hámarksstyrks úr átta milljónum kr.á ári í tólf milljónir kr. Væntanlegum umsækjendum er bent á að nota umsdóknareyðublað og leiðbeiningar fyrir 2018. Umsóknarfrestur verður auglýstur í fjölmiðlum í byrjun október.

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica