Fréttir

Eiginleikar þorskshauss

Verkefninu S 004-17 "Eiginleikaar þorskshauss" lokið

26.9.2019

Markmið verkefnisins (S 004-17) var fyrst og fremst að stuðla að frekari þróun verðmætra afurða úr þorskhaus til þess að vega upp á móti þeirri markaðslegri hnignum sem hefur átt sér stað á þurrkuðum afurðum.

Markmið verkefnisins (S 004-17) var fyrst og fremst að stuðla að frekari þróun verðmætra afurða úr þorskhaus til þess að vega upp á móti þeirri markaðslegri hnignum sem hefur átt sér stað á þurrkuðum afurðum. Til þess að hægt sé að leggjast í markvissa vöruþróun og verðmætasköpun er nauðsynlegt að búa til þekkingargagnagrunn um efna- og eðliseiginleika mismunandi hluta höfuðsins (augu, heili, tálkn, gellur og kinnar). Þetta verkefni var fyrsta skrefið í átt að slíkum þekkingarbanka Frekari upplýsinga um verkefnið má finna hér..

Til baka Senda grein

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica