Fréttir

Breytingar hjá AVS

Umsýsla AVS sjóðsins flyst til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

27.5.2020

Ása María Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Atvinjuvega- og nýsköpunarráðneytinu mun hér eftir annast málefni AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi. Ég hef annast þau mál frá árinu 2011 og kynnst mörgum málefnum og góðu fólki á þeim tíma. sem liðinn er. Mér er efst í huga við þessi tímamót að þakka öllum kærlega  fyrir samstarfið og vona að rannsókna- og þróunarstörf  muni áfram gegna mikilvægu hluitverki í íslenskum sjávarútvegi. AVS sjóðurinn hefur gengt mikilvægu hlutverki á því sviði og það er ósk mín að ráðamenn finni leið til þess að því slíkum verkefnum verði áfram sinnt af fullum þrótti. Ásu Maríu og hennar samstarfsfólki óska ég velfarnaðar í sínum störfum.

Kv. Pétur Bjarnason

Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica