Fréttir

Burðarþol íslenskra fjarða - 19.5.2020

Verkefnið hafði það markmið að meta burðarþol einstakra fjarða eða svæða þar sem miða ætti við að nýting svæðanna til eldis á fiski sé ábyrg og án þess að hafa óásættanleg áhrif á vistkerfið. 

Lesa nánar

Útflutningskostnaður sjávarafurða, véla, tækja og þjónustu - 19.5.2020

Verkefnið er tvíþætt og skiptist þar af leiðandi í tvær skýrslur. Skýrslurnar eiga það báðar sameiginlegt að gera úttekt á útflutningskostnaði íslenskra fyrirtækja með áherslu á sjávarútvegsfyrirtæki.  

Lesa nánar

Markaður fyrir íslenskan harðfisk erlendis - 19.5.2020

         Markmið verkefnisins „var að kanna núverandi útflutningsmarkaði fyrir íslenskan harðfisk í Noregi og Færeyjum, möguleika á auknum útflutningi þar ásamt því að kanna útflutningstækifæri nýrra markaða í Kína og Japan. 

Lesa nánar

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica