Fréttir

Vorboðinn ljúfi - 15.5.2020

  Meginmarkmið þessa verkefnis var að finna grásleppuhrognum nýja markaðsmöguleika til þess að skapa greininni fjölbreyttari afsetningartækifæri og styrkja þannig afkomu þeirra sem stunda grásleppuveiðar. 

Lesa nánar

Samanburður á flutningsumbúðum fyrir heilan ferskan fisk - 15.5.2020

Í skýrslunni er fjallað um útflutning á gámafiski, virðiskeðju gámafisks, þau ílát sem notuð hafa verið við geymslu og flutning á gámafiski, og þau atriði sem hafa ber í huga við frágang, geymslu og flutning á heilum ferskum fiski. Auk þess er stuttlega fjallað um samband verðs og gæða á afla sem seldur er á uppboðsmörkuðum.

Lesa nánar

Veiðar, vinnsla og útflutningur á lifandi beitukóng - 15.5.2020

Hafkóngur (Neptunea despecta) er kuðungur sem líkist beitukóng, en er þó nokkuð stærri og heldur sig yfirleitt á meira dýpi. Talið er að hafkóngur sé í veiðanlegu magni víða hér við land og að stofninn þoli töluverða veiði. 

Lesa nánar

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica