Fréttir

Styrkur vegna " Sustainable Aquaculture,"

AVS og Rannis taka þátt í norrænu samstarfi um að styrkja verkefni á sviði "sjálfbærs lagareldis".

13.2.2020

Á vegum Nordforsk, sem er sameiginlegur rannsóknavetvangur norrænu þjóðanna hefur verið auglýst eftir umsónum um styrki til þessx að vinna að verkefnum á sviði "sjálfbærs lagareldis" /sustainable aquaculture)

Á vegum Nordforsk, sem er sameiginlegur rannsóknavetvangur norrænu þjóðanna hefur verið auglýst eftir umsónum um styrki til þessx að vinna að verkefnum á sviði "sjálfbærs lagareldis" /sustainable aquaculture). AVS og Rannís taka sameiginlega þátt í þessu verkefni og þar með eru íslensk fyrirtæki með rétt til þes að sækja um styrki. Á eftirfarandi hlekkjum má lesa frekar um þessa styrki en auk þess getur Pétur Bjarnason hjá AVS gefið frekari upplýsingar. (peturb@byggdastofnun.is).

Auglýsingin

https://www.nordforsk.org/en/news/nordforsk-is-opening-a-call-for-proposals-in-the-field-of-sustainable-aquaculture

Lýsingin

https://funding.nordforsk.org/portal/#call/1804

Til baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica