Fréttir

Grásleppuverkefnið "Vorboðinn ljúfi" - 20.9.2019

Meginmarkmið þessa verkefnis var að finna grásleppuhrognum nýja markaðsmöguleika til þess að skapa greininni fjölbreyttari afsetningartækifæri og styrkja þannig afkomu þeirra sem stunda grásleppuveiðar. Verkefnið var unnið í samstarfi Sjávarlíftæknisetursins BioPol ehf, GPG fiskverkun, Garðars ehf og Háskólans á Akureyri.

Lesa nánar

Verkefnið: "Lífeldsneyti frá aukaafurðum frá fiskeldi" - 20.9.2019

The major findings regarding the production of biogas/biomethane from fish waste (WP1) was not only in the testing of some organic streams but also in the development of a standard method. It is now possible in Iceland to test diverse products for biogas production. Skýrsluna má nálgast hér.

Lesa nánar

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica