Fréttir

Styrkt verkefni 2018

Veittir styrkir ársins nema 237.750 þús. kr.

3.7.2018

Veittir voru 11 styrkir til fiskeldis samtals rúmar 65 milljónir kr., 7 styrkir til markaðsverkefna samtals 36, 5 milljónir kr., 11 styrkir til líftækniverkefna samtals 77 milljónir kr. og 11 styrkir til verkefna í styrktatrflokknum veiðar og vinnsla samtals tæpar 59 milljonir kr. Samtals eru þetta 40 verkefni sem voru styrkt um 237,7 milljónir kr. 
Fiskeldi        
Númer Heiti verkefnis Fyrirtæki/stofnun Verkefnisstjóri Upphæð
Framhaldsverkefni
R 18 020-16 Vaxtargeta bleikju: Áhrif seltu og hitastigs á seiðastigi á vaxtarferil bleikju í áframeldi Hafrannsóknastofnun Tómas Árnason 7.000.000
R 18 030-16 Kynbætur fyrir auknu þoli bleikju gegn kýlaveiki Háskólinn á Hólum Helgi Þór Thorarensen 7.000.000
R 18 003-17 Þróun sértæks bóluefnis gegn kýlaveikibróður í bleikju Íslandsbleikja ehf Heiðdís Smáradóttir 7.000.000
R 18 014-17 Nýjar aðferðir til að meta sýkingarálag í fiskeldi Matís ohf Viggó Þór Marteinsson 7.000.000
R 18 018-17 Þarmaheilsa eldisfiska Matís ohf Stephen Knobloch 7.000.000
R 18 009-17 Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan (LÚSINFER) Akvaplan-niva (APN), Útibú á Íslandi Albert Kjartan Dagbjartarson Imsland 7.000.000
Samtals 42.000.000
Ný verkefni
R 18 010-18 Þróun á nýju bleikjufóðri Matís ohf Alexandra Leeper  10.000.000
R 18 026-18 Seiðaeldi á bleikju í hálfsöltu vatni Hafrannsóknastofnun Tómas Árnason 4.000.000
R 18 019-18 Nýr kostur próteinmjöls í fiskeldisfóður Matís ohf Ragnheiður Sveinþórsdóttir 2.350.000
R 18 045-18 Eldi á ófrjóum laxi  Hafrannsóknastofnun Agnar Steinarsson 6.000.000
S 18 003-18 Mat á áhrifum D-FISH Aqua til hindrunar á bíó filmu Tilraunastöð Háskóla íslands, Keldum Sigríður Hjartardóttir 1.000.000
Samtals 23.350.000
Samtals fiskeldi 65.350.000
Markaðsverkefni        
Númer Heiti verkefnis Fyrirtæki/stofnun Verkefnisstjóri Upphæð
Framhaldsverkefni
R 18 029-16 Átak í markaðssetningu á  sjávartengdum húðvörum á Bandaríkjamarkað TARAMAR ehf Guðrún Marteinsdóttir 2 8.000.000
Samtals 8.000.000
Ný verkefni
S 18 002-18 Erlend markaðssetning á Fish Jerky Feed the Viking ehf Friðrik Guðjónsson 1.000.000
R 18 012-18 Markaðsmöguleikar PROTIS® FISKPRÓTÍN í Evrópu PROTIS® Ehf Hólmfríður Sveinsdóttir 10.000.000
R 18 030-18 Markaðssetning á Marlýsi í Asíu Margildi ehf Snorri Hreggviðsson 3.500.000
R 18 047-18 Markaðir fyrir þara, þang og söl LTC Consult ehf Aðalsteinn H. Sverrisson 6.000.000
R 18 006-18 Íslenskir hátísku skór úr fiskiroði markaðssettir á Asíumarkaði Kalda Katrín Alda Rafnsdóttir 7.000.000
R 18 011-18 Brúin: Sjávarútvegur og sjávarútvegstengt nám Sjávarútvegsráðstefnan ehf Valdimar Ingi Gunnarsson 1.000.000
Samtals 28.500.000
Samtals markaðsverkefni 36.500.000
Líftækni        
Númer Heiti verkefnis Fyrirtæki/stofnun Verkefnisstjóri Upphæð
Framhaldsverkefni
R 18 008-17 Bólguhamlandi lyfjasproti úr íslenskri sjávarlífveru Ónæmisfræðideild - Landspítali Jóna Freysdóttir 7.000.000
R 18 013-17 Framleiðsla lífeldsneytis úr fiskúrgangi – Fjárhagsleg og tæknileg úttekt ReSource International Jamie McQuilkin 4.000.000
R 18 025-17 Efnastýrð fitusýrumyndun sjávarfrumvera til aukinnar afurðavinnslu Háskólinn á Akureyri  Magnús Örn Stefánsson 7.000.000
R 18 036-17 KitoPLÚS – Nýjar framleiðsluleiðir Primex ehf Hélène L. Lauzon 7.000.000
R 18 043-17 Lífvænleiki-og ónæmisstyrkjandi virkni þaraþykknis Zeto ehf Eydís Mary Jónsdóttir 7.000.000
R 17 014-16 Lífeldsneyti úr aukaafurðum frá fiskiðnaði Resource International ehf Nicolas M Proietti 1.500.000
Samtals 33.500.000
Ný verkefni
R 18 044-18 ChitoCare til meðhöndlunar á krónískum sárum Primex ehf Hélène L. Lauzon 8.000.000
R 18 034-18 Nýjar tækniumbyltandi sjávarafurðir Matís ohf Holly T. Kristinsson 9.500.000
R 18 002-18 Heilsufóður fyrir lax (Salmo salar) BioPol Bettina Scholz 8.500.000
R 18 028-18 Nýbylgju Bragð – um nýjar leiðir til þróunar og vinnslu á bragðefnum úr þörungum Matís ohf Rósa Jónsdóttir 8.000.000
R 18 024-18 Áhrif fiskpeptíða á upptöku kalks og steinefni í beinum Iceprotein ehf Lydia Tobias 9.500.000
Samtals 43.500.000
Samtals líftækni 77.000.000
Veiðar og vinnsla        
Númer Heiti verkefnis Fyrirtæki/stofnun Verkefnisstjóri Upphæð
Framaldsverkefni
R 18 032-16 Er flökun á makríl raunhæfur kostur? Matís ohf Magnea G. Karlsdóttir 5.000.000
R 18 057-16 Veiðitilraunir með Ljósvörpu  Optitog ehf Torfi Þórhallsson 6.000.000
R 18 059-16 Þang og þari í Breiðafirði; lífmassi, nýting, endurvöxtur Hafrannsóknastofnun Karl Gunnarsson 7.000.000
R 18 016-17 Ný flutningaker fyrir fersk matvæli  Sæplast Iceland ehf Björn Margeirsson 6.000.000
R 18 026-17 Verðmætasköpun í íslensku fiskeldi Arctic Protein ehf Valdimar Smári Gunnarsson 7.000.000
Samtals 31.000.000
Ný verkefni
R 18 038-18 Saltfiskur til framtíðar? Matís ohf Magnea G. Karlsdóttir 7.000.000
R 18 031-18 Endurhönnun á fiskmjöls- og lýsisverksmiðjum Síldarvinnslan (SVN) Sindri Sigurðsson 9.500.000
R 18 037-18 Gullhausinn? Matís ohf Magnea G. Karlsdóttir 6.500.000
S 18 007-18 Nýsköpun og ný tækni til grásleppuveiðar Hafrannsóknastofnun Georg Haney 1.000.000
S 18 001-18 Sjóvinnsla á þorskalýsi Matís.ohf Matís.ohf 900.000
R 18 008-18 Handbók um framleiðslu lagmetis – niðursuða og niðurlagning Matís ohf Páll Gunnar Pálsson 3.000.000
Samtals 27.900.000
Samtals veiðar og vinnsla 58.900.000
           
Samtals  237.750.000

Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica