Fréttir

Athuganir á mettandi virkni þorskprótín hýdrolýsata - 18.9.2018

Fyrirtækið Iceprotein hefur sett upp framleiðsluferli á hágæða vatnsrofnu þorskpróteini til manneldis. Þróunin hefur leitt af sér IceProtein™ afurðina sem er undirstöðuefni í PROTIS™

Lesa nánar

Veiruhemjandi Penzyme-chymotrypsin efnablanda - 18.9.2018

Markmið verkefnisins var að kanna áhrif ýmissa náttúrefna á stöðugleika Penzyme og chymotrypsín til að auka líftíma og/eða sýklahemjandi virkni efnablöndu sem inniheldur þessi ensím.

Lesa nánar

Ársskýrsla AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi - 2.8.2018

 Skýrslan hefur að geyma upplýsingar um starfsemi sjóðsins á árinu, hvaða verkefni hafa verið styrkt og hvaða skýrslur bárust á árinu.

Lesa nánar

Styrkt verkefni 2018 - 3.7.2018

Veittir voru 11 styrkir til fiskeldis samtals rúmar 65 milljónir kr., 7 styrkir til markaðsverkefna samtals 36, 5 milljónir kr., 11 styrkir til líftækniverkefna samtals 77 milljónir kr. og 11 styrkir til verkefna í styrktatrflokknum veiðar og vinnsla samtals tæpar 59 milljonir kr. Samtals eru þetta 40 verkefni sem voru styrkt um 237,7 milljónir kr.  Lesa nánar

Ný úthlutunarnefnd - 14.5.2018

Kristján Þór Júlíusson skipaði nýlega nýja úthlunarnefnd til næstu fjögurra ára. Í henni eiga sæti: Ólafur Halldórsson Akureyri, Hólmfríður Sveinsdóttir Sauðárkróki og Jan Hermann Erlingsson Garðabæ.

Útdráttur Lesa nánar

Aukin þekking á heilnæmi íslenskrar bláskeljar - rannsóknir á sambandi eitraðra svifþörunga í sjó og uppsöfnun eiturs í bláskel. - 19.1.2018

Framkvæmd verkefnisins hófst vorið 2016 og stóð í eitt ár en úrvinnslu gagna og skýrslugerðum er nú lokið.Fjarðarskel ehf. hóf ræktun kræklings árið 2013 í Hvalfirði og forsvarsmenn fyrirtækisins komust fljótlega að því að erfitt var að áætla uppskerutíma í samanburði við önnur framleiðslulönd.

Lesa nánar

Repjumjöl í fóður fyrir lax - 18.1.2018

Notkun repjumöls í fóðri fyrir Atlantshafslax hefur lítið verið rannsökuð og þess vegna var farið í það verkefni, með styrk frá AVS sjóðnum, að skoða áhrif þess að skipta út fiskimjöli fyrir repjumjöl á vöxt, fóðurnýtingu og þrif hjá laxi.

Lesa nánar

Sjávarlífverur - leit að ónæmisstýrandi lyfjasprotum - 18.1.2018

Í náttúrunni er að finna nytsöm efnasambönd með ýmis konar virkni, sem hægt er að nýta við þróun lyfja, en yfir þriðjungur allra lyfja á markaði í dag er kominn frá náttúruefnum. Sjávarlífverur framleiða efni sem eru frábrugðin sambærilegum efnum landlífvera og gætu því verið góð uppspretta nýrra lyfjasprota en rannsóknir á lífvirkni náttúruefna úr hafinu eru mjög skammt á veg komnar.Markmið verkefnisins var að nota lífvirknileidda einangrun til að finna efni í sjávarlífverum sem hafa áhrif á bólgusvar angafrumna og ákvarða með hvaða hætti þau verka.

Lesa nánar

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica