Fréttir

Hágæðalifur - lifragull

Verkefninu "Hágæðalifur - lifragull"  R 079-13 er lokið

25.10.2016

Niðurstöður verkefnisins gefa m.a. til kynna að ensímvirkni í lifur er í öfugu hlutfalli við fituhlutfall, þ.e. er lágt í janúar þegar fituhlutfallið er hátt og fari svo hækkandi með lækkandi fituhlutfalli. 

Verkefnið "Hágæðalifur - lifragull" er unnið af  Matís ohf, Brim ehf, Lýsi hf, Fisk Seafood hf og Akraborg ehf. Skýrsla vegna verkefnisins er lokuð um sinn en fréttatilkynningu vegna þess  má lesa hér.


Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica