Fréttir

 " Vistey - Upplýsingaveita um lífríki sjávar við Norðurland" V 015-15

Verkefninu "Vistey - Upplýsingaveita um lífríki sjávar við Norðurland" V 015-15 er lokið 

19.10.2016

Upplýsingaveita um lífríki sjávar við Norðurland, SeaIceland, hefur nú verið opnuð. Tilgangur hennar er að veita ferðamönnum og aðilum ferðaþjónustunnar á Norðurlandi gátt að því sem er að gerast neðansjávar á svæðinu.

Upplýsingaveita um lífríki sjávar við Norðurland, SeaIceland, hefur nú verið opnuð. Tilgangur hennar er að veita ferðamönnum og aðilum ferðaþjónustunnar á Norðurlandi gátt að því sem er að gerast neðansjávar á svæðinu. Verkefninu er sérstaklega ætlað að efla sjávartengda ferðamennsku á svæðinu svo sem  sportköfun, sjóstöng, hvalaskoðun og matartengda ferðamennsku. Verkefnið var unnið í samvinnu Háskólans á Akureyri, Arctic Portal, Strýtunar Dive Center og Markaðsskrifstofu Norðurlands.

Skýrslu um verkefni má nálgast hér.

 


Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica