Fréttir

Kæling karfa í vinnslu og flutningi

Verkefninu "Kæling karfa í vinnslu og flutningi" R 052-12 er lokið

4.5.2016

Með auknum rannsóknum á geymsluþoli og meðhöndlun við framleiðslu ferskra karfaflaka, sem gefur hvað hæst verð á mörkuðum, má auka það magn sem flutt er út af ferskum flökum og þannig auka verðmæti karfaframleiðslu.


Með auknum rannsóknum á geymsluþoli og meðhöndlun við framleiðslu ferskra karfaflaka, sem gefur hvað hæst verð á mörkuðum, má auka það magn sem flutt er út af ferskum flökum og þannig auka verðmæti karfaframleiðslu. Rannsóknir sýna að lengja megi geymsluþol á ferskum fiski með loftskiptum geymsluaðstæðum og góðri hitastýringu við geymslu og flutning ferskra fiskafurða.

Hér má nálgast ágrip um verkefnið.

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica