Fréttir

Tilreiddur fiskur - með íblönduðum mjólkursýrubakteríum

Verkefninu"Framhaldsvinnsla á fiski" V 023-12 er lokið

4.5.2016

Í þessu verkefni var áhersla lögð á að gera frumrannsóknir á notkun mjólkursýrubaktería til að auka geymsluþol afurða sem og að gerð var ítarlega markaðsrannsókn og markaðsáætlun. 

. Í þessu verkefni var áhersla lögð á að gera frumrannsóknir á notkun mjólkursýrubaktería til að auka geymsluþol afurða sem og að gerð var ítarlega markaðsrannsókn og markaðsáætlun. Það er mat aðstandenda verkefnisins að haldið verði áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið og stefna að framleiðslu tilreiddra fiskrétta.

Við rannsóknir á mjólkursýrubakteríum kom í ljós að þær hentuðu illa þar sem sykrur eru nauðsynlegar til að viðhalda þeim, en þær finnast ekki í fiski. Í framhaldi af þeim rannsóknum hafa aðilar haldið á með þessa hugmynd, en nota kítósat í stað sykra, en það er fyrir utan svið þessa verkefnis. 

Það er álit verkefnisstjóra að vel verkefni þetta hafi náð tilætluðum árangri, þó niðurstaða sé ekki jákvæð er varðar mjólkursýrubakteríur.  

Skýrsla vegna verkefnisns er bundin trúnaði fyrst um sinn. 

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica