Fréttir

Markaðssetning íslenskrar síldar á Finnlandsmarkaði

Verkefninu "Markaðssetning íslenskrar síldar á Finnlandsmarkaði" R 072-14 er lokið.

3.5.2016

Söltuð síld er vinsæl á finnska markaðnum og þar eru möguleikar fyrir íslenska saltsíld í neytendaumbúðum. Verkefni þetta fólst í í Síldarafurðirrannsóknum á smásölumarkaðnum í Finnlandi fyrir síld, að hanna vörumerki fyrir Marhólma sem mætir kröfum markaðarins og  kynna síld í neytendaumbúðum undir vörumerkinu á markaðnum.

Söltuð síld er vinsæl á finnska markaðnum og þar eru möguleikar fyrir íslenska saltsíld í neytendaumbúðum. Verkefni þetta fólst í í rannsóknum á smásölumarkaðnum í Finnlandi fyrir síld, að hanna vörumerki fyrir Marhólma sem mætir kröfum markaðarins og  kynna síld í neytendaumbúðum undir vörumerkinu á markaðnum.

Öll markmið verkefnisins náðust. Verkefnið skilaði nýju vörumerki, Vestmans og aukinni þekkingu á síldarsöltun og á neytendamörkum í Finnlandi. Auk þess skilaði verkefni nýjum afurðum fyrir smásölumarkaði sem seldar varða undir vörumerkinu, Vestmans. Verið er að kynna afurðir Marhólma undir vörumerkinu Vestmans, í stærstu stórmörkuðum Finnlands. Skýrslan er bundinn trúnaði fyrst um sinn.

Til baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica