Fréttir

Markaðssetning á kalki úr fiskibeinum

S 007-14 forverkefni

15.7.2015

Markaðsrannsókn gerði  grein fyrir helstu framleiðendum kalsíum fæðabótaefna, skilgreindi markhópa og fann sérstöðu vörunnar. Framkvæmd var efnagreining á samsetningu beinamjölsins

Markaðsrannsókn gerði  grein fyrir helstu framleiðendum kalsíum fæðabótaefna, skilgreindi markhópa og fann sérstöðu vörunnar. Framkvæmd var efnagreining á samsetningu beinamjölsins. Athugaðar voru leiðir til bættrar hreinsunar á beinum og jafnframt voru athugaðir kostir þess að brenna beinin í stýrðum bruna. Drög voru gerð að vöruhönnun og frumgerðir af töflum búnar til.

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica