Fréttir

Þróun á kaldreyktum makríl fyrir Hollandsmarkað

Verkefnið R 094-13 Vörur úr uppsjávarfiski - vinnsla og markaði

21.5.2015

Í verkefninu, sem var samstarf Síldarvinnslunnar og Matís, var þróaður

söltunar‐ og reykferil til kaldreykingar á makríl. Skýrslan er lokuð fyrst um sinn.

Í verkefninu, sem var samstarf Síldarvinnslunnar og Matís, var þróaður

söltunar‐ og reykferil til kaldreykingar á makríl. Fiskurinn var eftir

þíðingu, slægður, hreinsaður, saltaður (pækil‐ eða þurrsaltaður) og síðan

reyktur við 20‐24°C í 24 klst. Mat var lagt á geymsluþol kaldreykts makríl í

lofttæmdum umbúðum með skynmati, örverutalningum og

efnamælingum og reyndist það um 3‐4 mánuðir miðað við 3%

saltinnihald við 0‐4°C.

Sýnishorn sem send voru út á væntanlega kaupendur í Hollandi voru

sáttir við afurðina og lenti hann í 14% tolli inn til Evrópu.

Til baka Senda grein

header4


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica