Fréttir

R 074-11 Aukið geymsluþol ferskra sjávarafurða með kítósan

Þessu verkefni er lokið og skýrslu, sem er lokuð fyrst um sinn, hefur verið skilað til sjóðsins

17.7.2013

Þessi skýrsla er samantekt af ýmsum fortilraunum og geymsluþolstilraunum

með fiskafurðir.

Þessi skýrsla er samantekt af ýmsum fortilraunum og geymsluþolstilraunum

með fiskafurðir sem hafa verið meðhöndlaðar með mismunandi kítósanlausnum.

Þetta er framhald af skýrslu Matís 45 ‐11 þar sem kítósan‐lausnir A3,

B2, B3, C1 voru valdar vegna örveruhemjandi eiginleika þeirra.

Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica