Fréttir

Úthlutun styrkja árið 2013

Umsækjendum hefur verið tilkynnt um svör við umsóknum og þau verkefni sem hljóta styrk eru birt hér á heimasíðunni

Alls voru veittir styrkir til 50 verkefna að þessu sinni alls rúmlega 258 milljónir króna

15.4.2013

Alls voru veittir styrkir til 50 verkefna að þessu sinni alls rúmlega 258 milljónir króna. Styrkirnir skiptast sem hér segir:

Rannsóknarstyrkir 34 verkefni kr. 233.864 þús. Þar af voru 18 framhaldsverkefni 18 styrkt um kr. 113.457 þús. Lista yfir rannsóknaverkefni má nálgast r. 

Smá-/forverkefni. Alls voru syrkt 7 verkefni um kr. 6.813 þú. Lista yfir smáverkefni má nálgast hér.

Í flokknum "Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggðum voru styrkt 9 verkefni um kr. 17.325 þús. og má nálgast lista um þau hér.

Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica