Fréttir

Gleðilega hátíð - 22.12.2013

 

 

Lesa nánar
Torskuga

Umsóknafrestur fyrir styrki á árinu 2014 er til 2. desemer 2013 - 8.10.2013

Stjórn AVS sjóðsins ákvað að hafa sama hátt á og fyrra og miða umsóknarfrest við mánudaginn 2. desember. Umsókn á raffrænu formi þarf að berast sjóðnum fyrir kl. 17:00 þann dag.

Lesa nánar

Fréttatilkynning: R 001-11 "Bestun framleiðsluferils og aukin framleiðsla sandhverfu" - 29.8.2013

Meginmarkmið verkefnisins var að þróa aðferðir til að lækka framleiðslukostnað í sandhverfueldi á Íslandi. Lesa nánar

Samkeppni í matvæla- og líftækniiðnaði - 28.8.2013

Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir, í matvæla- og líftækniiðnaði, sem byggðar eru á íslensku hráefni eða hugviti. Samkeppnin ber yfirskriftina „Þetta er eitthvað annað"LI

 

Lesa nánar

Aukin samkeppnishæfni bleikjueldis í landeldisstöðvum - 27.8.2013

Verkefnið ,,Aukin samkeppnishæfni bleikjueldis í landeldisstöðvum“ hófst um sumarið 2011 og var haft til viðmiðunar stefnumótun Landssambands fiskeldisstöðva frá 2009. Verkefnið er styrk af AVS rannsóknasjóð í sjávarútvegi.islandsbleikja Lesa nánar

Gæðasalt í saltfiskverkun - 27.8.2013

Á Matís er lokið verkefni sem styrkt var af AVS-sjóðnum og Tækniþróunarsjóði Rannís. Verkefnið var samvinnuverkefni Agna ehf., Matís og Tæknifræðináms Keilis.

Meginmarkmið verkefnisins voru að nýta hráefni og orku úr jarðsjó á Reykjanesi til framleiðslu salts sem nota mætti til að draga úr verðmætarýrnun við saltfiskverkun.

Lesa nánar

R 074-11 Aukið geymsluþol ferskra sjávarafurða með kítósan - 17.7.2013

Þessi skýrsla er samantekt af ýmsum fortilraunum og geymsluþolstilraunum

með fiskafurðir.

Lesa nánar

"Örveruhemjandi eiginleikar SaliZyme nefskols" fréttatilkynning - 28.5.2013

SaliZyme nefskol er ný vara sem unnið er aðhjá Ensímtækni efh (Zymetech). Varan er byggð á Penzyme tækninni sem í felst notkun og nýting á hreinsuðum þorskatrypsínum. Lesa nánar

Frá köfun í maga - fréttatilkynning - 28.5.2013

Verkefninu Gourmet Diving er lokið. Markmið verkefnisins var að undirbúa stofnun fyrirtækis með því að meta framboð og gæði sjávarfangs sem týnt yrði og veitt á sjávarbotni á mismunandi köfunarstöðum á Vestfjörðum. Skýrsluna má nálgast hér Lesa nánar

Úthlutun styrkja 2013 - 27.3.2013

Svör til umsækjenda verða send bréflega 2. apríl n.k.

Lesa nánar

Vestfirskt sjávarsalt - 21.3.2013

Saltverk Reykjaness hóf framleiðslu á hágæða sjávarsalti á árinu 2011. Hefð er fyrir saltframleiðslu á staðnum sem nær allt aftur til ársins 1774 sem byggt er á.

Lesa nánar

Fréttatilkynning: Sala og framleiðsla náttúrulegra/lífvirkra þurrefna úr íslensku sjávarfangi - 21.3.2013

Á vegum þróunarfélagsins Green in Blue, Matís og IceCo hefur að undanförnu verið unnið að markaðsrannsóknum og vöruþróun á þurrkuðum afurðum úr íslenksku sjávarfangi og hliðarafurðurm fiskvinn

Lesa nánar

Saltfiskhandbókin - 5.3.2013

Nýlokið er við að taka saman hagnýtar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur. Þessi handbók byggir á rannsóknum og þróunarverkefnum sem unnin hafa verið á Matís í samvinnu við saltfiskframleiðendur undanfarin ár. Lesa nánar

Fréttatilkynning: Iceland Responsible Fisheries - 5.3.2013

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi veitti á árinu 2012 veglegan styrk til að kynna og markaðssetja íslenskar sjávarafurðir undir merkjum Iceland Responsible Fisheries (IRF) á mörkuðum erlendis. Lesa nánar

Salcod: Áhrif seltu á vaxtarhraða og líffræði elsisþorsks. - 5.3.2013

Fyrir nokkru lauk verkefninu „SALCOD: Áhrif seltu á vaxtarhraða og líffræði eldisþorsks“. (R 065-08) Verkefnið var styrk af AVS sjóðnum og var samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar, Keldna, Háskólans í Gautaborg og Matís ohf.

Fiskiperlur - 5.3.2013

Verkefninu Fiskiperlur sem unnið var í samvinnu fyrirtækisins Vignis G. Jónssonar á Akranesi og Matís ohf og styrkt var af AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi er nú að ljúka.  Lesa nánar

Ársskýrsla 2011 - 1.2.2013

 Í skýrslunni má finna ýmislegt úr starfsemi sjóðsins, yfirlit yfir styrki ársins og úrdrátt úr verkefnum sem borist hafa. Lesa nánar

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica