Fréttir

Skýrslan "Vaxtargeta eldisþorsks" ´birt

R 028-09

28.11.2012

Nú er lokið rannsóknaverkefninu “Vaxtargeta eldisþorsks”. Þátttakendur voru Hafrannsóknastofnunin, HB-Grandi hf og Icecod ehf en verkefnið var styrkt af AVS-sjóðnum.
Nú er lokið rannsóknaverkefninu “Vaxtargeta eldisþorsks”. Þátttakendur voru Hafrannsóknastofnunin, HB-Grandi hf og Icecod ehf en verkefnið var styrkt af AVS-sjóðnum. Gerðar voru langtímamælingar á vexti eldisþorsks í kerjum annars vegar og sjókvíum hins vegar. Sjókvíaeldið gekk ekki nægilega vel, afföll voru mjög mikil og vöxtur undir væntingum (2,2 kg meðalþyngd eftir 32 mánuði frá klaki). Kerjaeldið gekk hins vegar mjög vel, afföll voru lítil og vöxtur besta hópsins sá besti sem mælst hefur í eldi eða tilraunum með stríðeldisseiði (3,4 kg meðalþyngd eftir 30 mánuði frá klaki).  Fréttatilkynningu um skýrsluna má sjá hér og skýrsluna sjálfa hér.
Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica