Fréttir

Umsóknarfrestur færist aftur um tvo daga vegna lagaákvæða

1. desember fellur á laugardag í ár og því færist umsóknarfrestur aftur til mánudagsins 3. desember

23.10.2012

Samkvæmt stjórnsýslulögum frá 1993 færist umsóknarfrestur sem ákveðinn er á frídegi til næsta virks dags á eftir. Umsóknarfrestur til sjóðsiins fyrir árið 2013 verður því til kl. 17 mánudaginn 3. desember n.k.

Þá er rétt að geta þess að þeir sem eru að vinna að verkefnum sem ná yfir meira en eitt ár og hyggjast sækja um framhaldsstyrk, þurfa að sækja um eins og aðrir með sama umsóknarfresti, en afgreiðsla framhaldsumsókna verður í einhverjum tilfellum gerð með fyrirvara um framvinduskýrslu, sem mundi þá berast skv. tímaaætlun í samningi.

Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica