Fréttir

Norræn ráðstefna í Oslo um bætta samkeppnishæfni sjávarútvegs

Rástefnan"Nordic Marine Innovation ConferenceCOMPETITION AND COOPERATION – INNOVATION AS A DRIVER FOR COMPETITIVENESS IN THE NORDIC MARINE SECTOR" verður haldin í Oslo 25. janúar, n.k.

13.1.2012

Nordic Inovation gengst fyrir ráðstefnu um umbætur og aukna samkeppnishæfni norræns sjávarútvegs á Radisson Blue hótelinu í Oslo miðvikudaginn 25. janúar n.k. M.a. verða kynnt verkefni sem hlotið hafa styrk úr sameiginlegum norrænum sjóðum.

Nordic Inovation Center hefur í vaxandi mæli beint sjónum sínum að sjávarútvegi og hefur nú ákveðið að styrkja í samvinnu við aðra m.a. AVS sjóðinn álitleg verkefni, sem ætlað er að styrkja samkeppnishæfni sjávarútvegs. AVS sjóðurinn hefur áður tekið þátt í að fjármagna verkefni sem stofnunin hefur staðið að en með þessu samstarfi fá íslensk fyrirtæki og stofnanir tækifæri til þess að komast í samstarf á norrænum vettvangi og fengið fjármagn til rannsókna. Upplýsingar um dagskrá ráðstefnunar nálgast hér.

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica