Fréttir

Skýrsla: Tilraunaveiðar og nýting gulldeplu - 28.11.2012

Gulldepla hefur sést í litlum mæli við Ísland undanfarin ár, en óvenju mikið hefur sést af hennigulldepla_mynd við suðurströnd Íslands veturna 2008/2009 og 2009/2010. Skýrsluna má sjá hér. Lesa nánar

Skýrsla um "Áhrif fiskpróteinmeltu á þroska þorsklifra" - 28.11.2012

Verkefnið “Áhrif fiskpróteinmeltu á þroska þorsklirfa“var samstarfsverkefni milli Matís ohf., Icepróteins ehf., Hafrannsóknastofnunarinnar og Háskólans á Akureyri. Skýrsluna má sjá hér. Lesa nánar

Skýrslan "Vaxtargeta eldisþorsks" ´birt - 28.11.2012

Nú er lokið rannsóknaverkefninu “Vaxtargeta eldisþorsks”. Þátttakendur voru Hafrannsóknastofnunin, HB-Grandi hf og Icecod ehf en verkefnið var styrkt af AVS-sjóðnum. Lesa nánar

Umsóknarfrestur 1. desember, 2012 - 4.10.2012

Stjórn AVS rannsónasjóðs í sjávarútvegi hefur ákveðið að umsóknarfrestur vegna styrkja ársins 2013 verði 1. desember 2012. Þetta er gert til þess að flýta megi útgreiðslu styrkja ársins. Auglýsingu um styrk má sjá hér.

Lesa nánar

Skýrslan "Markaðsrannsókn og markaðsátak fyrir hágæða hvítfisk úr íslensku hlýsjávareldi" hefur verið birt á heimasíðunni - 25.7.2012

Fyrirtækið Íslensk Matorka ehf hefur unnið verkefni er varðasr markaðsrannsókn og markaðsátak fyrir hvítfisk úr íslensku hlýsjávareldi. Skýrsluna má nálgast hér.

Skýrslan "Forkönnun á vinnslu og markaðssetningu á íslenskukm krabbategundum " hefur verið birt á síðunni - 24.7.2012

Skýrsluna má nálgst hér

´Skýrsla: Útflutningur ígulkerjahrogna á Japansmarkað - 28.6.2012

Skýrsla R 10 092-09 um markaðsmál ígulkerja hefur verið opnuð og er að finna hér og á þessari heimasíðu undir  Skýrslur/2009

Styrkúthlutun 2012 - 14.5.2012

Á heimasíðunni undir "Verkefni AVS má sjá lista yfir þau verkefni sem nutu styrks í úthlutun ársins (undir Rannsóknaverkefni 2012 og smáverkefni 2012). Nánari upplýsinga um styrkina verð birtar hér innan tíðar.

Framleiðsla á fjölómettuðum omega-3 fitusýrum og lífvirkum efnum með frumverum. - 14.3.2012

Biopol á Skagaströnd hefur lokið ofangreindu verkefni og er fréttatilkynningu um verkefnið að finna hér að neðan.

04-d-AVS-Frettatilkynning

 

Umsóknir 2012 - 21.2.2012

Fyrir áramót var auglýstur umsóknarfrestur til þess að sækja um styrki til verkefna á sviði AVS sjóðsins og bárust alls 188 umsóknir um 948 milljónir króna. Flest eru verkefnin vegna verkefna á sviði veiða og vinnslu, alls 67 verkefni, 33 í fiskeldi, 19 í líftækni og 22 markaðsverkefni. Í flokkinn "Sjávarbyggðir" bárust 47 verkefni. Samanlagt eru umsóknir nú 28 fleiri en á síðasta ári. Lesa nánar

Norræn ráðstefna í Oslo um bætta samkeppnishæfni sjávarútvegs - 13.1.2012

Nordic Inovation gengst fyrir ráðstefnu um umbætur og aukna samkeppnishæfni norræns sjávarútvegs á Radisson Blue hótelinu í Oslo miðvikudaginn 25. janúar n.k. M.a. verða kynnt verkefni sem hlotið hafa styrk úr sameiginlegum norrænum sjóðum.

Lesa nánar

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica