Fréttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár - 24.12.2011

AVS rannsóknasjóðður í sjávarútegi óskar öllum Íslendingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir öll samskipti á árinu, sem er að líða, og vonum að nýja árið verði gæfuríkt og gefandi.

AVS flytur í Verið - 22.12.2011

Starfstöð AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi hefur verið flutt í Verið, Háeyri 1 á Sauðárkróki.

Lesa nánar

Umsóknarfrestur auglýstur - 22.12.2011

Umsóknarfrestur fyrir styrki 2012 hefur verið auglýstur. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 1. febrúar n.k. Um er að ræða sömu styrktarflokka og í fyrra, þ.e. rannsóknastyrki (eitt til þrjú ár), smástyrki og styrki til eflingar sjávarbyggða.

Lesa nánar

AVS á Sjávarútvegsráðstefnunni - 14.11.2011

AVS bar oft á góma á Sjávarútvegsráðstefnunni, sem haldinn var í lok september og var gerður góður rómur að starfsemi sjóðsins og þau áhrif sem hann hefur haft á íslenskan sjávarútveg.

Lesa nánar

Endurbætt Matís skýrsla um endurhannaða frauðkassa og samanburð hitastýringar í flug- og sjóflutningi ferskra fiskafurða - 28.10.2011

 

Frétt vegna endurbættrar skýrslu frá Matís  númer 29-10: Effect of improved design of wholesale EPS fish boxes on thermal insulation and storage life of cod loins – simulation of air and sea transport

Lesa nánar

Fjörunytjar á Suðurnesjum - 24.10.2011

AVS styrkti s.l. sumar nokkur fyrirtæki og stofnanir ttil þess að ráða fólk til sumarstarfa að ávkeðnum rannsóknaverkefnum. Eitt af þessum verkefnum var "Fjörunytjar á Suðurnesjum", sem Náttútustofa Reykjaness vann. Sjóðnum hefur borist viðamikil skýrsa um verkefnið og úrdrátt úr því má lesa hér neðarFörunytjar

Lesa nánar

Norræn verkefni - 20.10.2011

Nordic Inovation Center hefur hleypt af stað verkefnum á sviði hafiðnaðar og hefur AVS sjóðurinn tekið þátt í þremur þeirra. Vænta má að í framtíðinni verði af frekari þátttöku sjóðsins í verkefnum af þessu tagi, en það opnar nýja möguleika fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir.

Lesa nánar
IMG_0869

Eyvindarstofa á Blönduósi opnuð - 12.10.2011

Í ár var opnað fyrir styrki um eflingu sjávarbyggða og var m.a. gert ráð fyrir því að styðja við menningar- og matartengda ferðaþjónustu vítt og breytt um landið. Stofnun og uppbygging Evindarstofu á Blönduósi er eitt af þessum verkefnum, sem nutu styrks, og herur stofan nú verið opnuð formlega og er tekin til starfa

Lesa nánar

Sumarstörf 2011 - 26.9.2011

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið veitti fé til að styrkja sumarstörf hjá fyrirtækjum og stofnunum. Lesa nánar

AVS á Sjávarútvegssýningunni - 19.9.2011

Ráðuneytið verður með bás C 50 með Matís og Hafrannsóknastofnun á sýningunni Lesa nánar

Lárus Ægir tekur við formennsku af Pétri Bjarnasyni - 5.9.2011

Lárus Ægir Guðmundsson á Skagaströnd tók í maí s.l. við formennsku í stjórn AVS sjóðsins af Pétri Bjarnasyni, sem hefur verið ráðinn starfsmaður sjóðsins.

Lesa nánar

Sunarfrí - 3.8.2011

Vegna sumarfría verður skrifstofa AVS á Sauðárkróki lokuð frá 4. til 18. ágúst Lesa nánar
Faxatorg 1

AVS á Sauðárkróki - 18.7.2011

AVS sjóðurinn flutti aðsetur á Sauðárkrók í byrjunárs. Nýr starfsmaður Pétur Bjarnason hefur verið ráðinn að sjóðnum og verið er að aðlaga sjóðinn að nýjum aðstæðum.

Lesa nánar
Merki AVS

AVS flytur til Sauðárkróks - 4.1.2011

Breytingar urðu hjá AVS sjóðnum nú um áramótin, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að flytja umsýslu AVS sjóðsins til Sauðárkróks. Það liggja ekki fyrir upplýsingar hver mun sinna umsýslu sjóðsins, en formaður sjóðsstjórnar mun verða umsækjendum innan handar og svara fyrirspurnum.

Lesa nánar

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica