Fréttir
  • Þorskur
    Svangur eldisþorskur

Ráðstefna um þorskeldi

23.11.2007

Ráðstefna sem ber heitið: Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi, verður haldin á Grand Hóteli í Reykjavík og 29-30. nóvember n.k.

Megin markmið ráðstefnunnar er að:

  • Gefa yfirlit yfir stöðu og framtíðaráform í þorskeldi á Íslandi og samkeppnislöndum.
  • Meta samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi.
  • Endurskoða fyrri stefnumótun í mikilvægum rannsókna- og þróunarverkefnum.
  • Greina frá öðrum mikilvægum verkefnum til að tryggja framgang þorskeldis á Íslandi.

Þeir sem vilja kynna sér málið nánar og skrá sig á ráðstefnuna er bent á heimasíðuna http://www.fiskeldi.is/thorrad.htmlTil baka Senda grein

header9


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica