Fréttir
  • Merki AVS
    Merki AVS

Sækja um í AVS

22.11.2007

Á næstunni munu birtast auglýsingar frá AVS sjóðnum um umsóknafrestina á næsta ári. Miðað verður við sömu tímamörk og áður, þannig að aðalumsóknafresturinn er 1. febrúar 2008.

Útbúnar hafa verið nýjar leiðbeiningar fyrir umsækjendur, þar sem reynt er að koma í eitt skjal öllu því sem skiptir máli.

Um verður að ræða fjóra mismunandi flokka umsókna:

  1. Þorskkvóti til áframeldis
  2. Almenn rannsókna- og þróunarverkefni
  3. Markaðsátak til sölu bleikjuafurða

Frestur til að sækja um þorskkvótann er til og með 21. janúar 2008 en umsóknir í hina tvo flokkana þurfa ða berast í síðasta lagi 1. febrúar 2008. Ef ekki hefur tekist að koma öllum nauðsynlegum upplýsingum til skila þá veitum við fúslega aðstoð. Síminn er 422 5102 eða netfang: avs@avs.is

Auglýsing um styrki AVSTil baka Senda grein

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica