Fréttir

Þorskeldisráðstefna 6-8 september 2005

23.5.2005

Dagana 6. til 8. september 2005 verður haldin ráðstefna um þorskeldi á vegum norræns þorskeldishóps og Fiskeldishóps AVS.

Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni http://www.fiskeldi.is/codconference.html þar sem hægt er að sjá dagskrá ráðstefnunnar. Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig tímanlega, en gera má ráð fyrir að margir verði í höfuðborginni á þessum tíma þar sem Sjávarútvegssýningin hefst 7. september og stendur til 10.Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica