Fréttir

Lífvænleiki-og ónæmisstyrkjandi virkni þaraþykknis - 20.5.2020

Markmið verkefnisins er að mæla lífvænleika- og ónæmis styrkjandi virkni þaraþykknis (seaweed extract), sem unnið er eftir nýrri aðferð og þróa úr því húðvörur.

Lesa nánar

Nýstárleg hágæða innihaldsefni fyrir gæludýrafóður - 20.5.2020

Markmið verkefnisins var að framleiða nýstárleg innihaldsefni fyrir gæludýrafóður úr afskurði og öðrum hliðarhráefnum frá uppsjávarfiskvinnslu. 

Lesa nánar

Hámörkun gæða frosinna karfaafurða - 20.5.2020

Markmið verkefnisins var tvíþætt. Í fyrsta lagi að rannsaka áhrif tíma og hitastigs við geymslu í frosti, á myndun niðurbrotsefna í karfa. Það var gert með því að bera saman áhrif hitastigsbreytinga og meðhöndlunar í frostgeymslu við flutninga og áhrif á eðlis- og efnaeiginleika ásamt stöðugleika fitu í karfa. Í öðru lagi, að rannsaka áhrif aldurs hráefnis á gæði og stöðugleika í geymslu þ.s. kannaður var munurinn á karfaafurðum sem unnar voru fjórum- og níu dögum frá veiðum; sem og hvort munur væri á því á hvaða árstíma karfinn var veiddur.

Lesa nánar

header19


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica