Fréttir

Umsóknarfrestur fyrir styrki ákveðinn 1. desember - 17.10.2016

Undanfarin ár hefur umsóknarfrestur fyrir styrki AVS sjóðsins verið 1. desember í stað 1. febrúar eins og var áður. Þessu var breytt í samræmi við óskir fjölmargra umsækjenda sem töldu það mikilvægt að fá svar við styrkumsókn fyrr á árinu en áður gerðist. Nú hefur verið ákveði að eins og undnafarin ár verður umsóknarfrestur vegna styrkja 2017 þann 1. desemher n.k. 

Lesa nánar

Markaðssetning á fæðubótarefnum með próteini R 016-16 - 20.7.2017

Um er að ræða verkefni sem laut að því að markaðssetja IceProtein® afurðina á Íslandi með því að þróa fæðubótarefna 

vörulínu sem innihéldi IceProtein® afurðina. IceProtein® afurðin er vatnsrofið þorskprótín sem er þróað af rannsókna- og þróunarfyrirtækinu Iceprotein á Sauðárkróki úr afskurði sem fellur til við flakavinnslu á þorski

Lesa nánar

Markaðsmöguleikar á PreCold hálsúða í EU og USA R 002-15 - 20.7.2017

Markmiðið með verkefninu var að markaðssetja PreCold á Íslandi vorið 2015 og kanna möguleika á skráningu vörunnar í Bandaríkjunum, auk markaðsgreiningar fyrir Bandaríkin og Evrópu. PreCold er munnúði gegn kvefi sem unnin er úr aukaafurðum frá þorski og eykur varan þannig virði þorskafurða.

Lesa nánar

Bestun ferskfiskflutninga R 034-14 - 19.7.2017

Tvær skýrslur hafa verið gerðar vegna þessa verkefnis og er önnur þeirra lokuð. Frekari upplýsingar má fá hjá Matís ohf Lesa nánar

header4


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica