Listi
  • Kúfskel við Suðurland
    Kúfskel við Suðurland

Skelfiskur við Suðurland - veiðar og vinnsla

Verkefnisstjóri: Páll Marvin Jónsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Rebekka-Rut ehf, Djúpmyndir hf, Hafrannsóknastofnunin og Útibú Háskóla Íslands Vestmannaeyjum


Markmið verkefnisins: Megin markmið verkefnisins er að meta möguleika þess að hefja nytjar (veiðar og vinnslu) á skelfiski við suðurströnd Íslands. Stofnstærð og munstur í útbreiðslu kúfskeljarinnar (Arctica islandica) verður metinn á svæðum umhverfis Vestmannaeyjar og frá ósum Ölfusár og austur að ósum Krossár. Útbreiðsla sex annara skelfiskstegunda verður jafnframt skoðuð á svæðinu. Það sem skeljarnar eiga sameiginlegt er að þær lifa allar í mjúkum botni og eru vinsælar matfisktegundir í Evrópu og Ameríku.

Tilvísunarnúemr AVS S 008-04

Skýrsla verkefnisstjóra: Kúfskel (Arctica islandica) við suðurströnd Íslands

Frétt birtist um verkefnið 24.03.2009

Til baka Senda grein

header18


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica