Listi

Vinnsla ígulkerjahrogna - markaðskönnun

Verkefnisstjóri: Birgir Jónsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 950.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Fyrirtæki: Gullker ehf, Stykkishólmi

Markmið: Markmið verkefnisins er að komast að því hvort grundvöllur sé fyrir því að vinna ígulkerjahrogn í Stykkishólmi og flytja út til i) Japans ii) Evrópu.

Verkefninu lauk í mars 2005 og er stefnt að því að halda áfram tilraunum með vinnslu á ígulkerjahrognum. Gullker ehf hefur fengið styrk í nýtt verkefni á árinu 2005 þar sem vinna á að öflun markaða fyrir afurðir fyrirtækisins.

Tilvísunarnúmer AVS R 061-05

Til baka Senda grein

header13


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica