Listi
  • Sandskel
    Sandskel úr Brynjudalsvogi

Frumathugun á útbreiðslu og þéttleika sandskeljar (Mya arenaria) við suðvestur- og vesturströnd Íslands

Verkefnisstjóri: Magnús Freyr Ólafsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 940.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2004

Samstarfsaðilar: Guðrún Þórarinsdóttir, Hafró og Magnús Freyr Ólafsson


Markmið verkefnisins: Verkefninu má skipta niður í þrjá megin þætti. Fyrsti þáttur gengur út að að safna saman aðgengilegum gögnum og upplýsingum um útbreiðslu sandskeljar við suðvestur- og vesturströnd Íslands. Annar þáttur verkefnisins byggir á vettvangsathugunum. Farið verður á ákveðin svæði þar sem ýmist staðfest er eða verulegar líkur eru taldar á að viðkomandi tegund finnist. Þriðji þáttur verkefnisins felst svo í að taka saman í skýrsluformi niðurstöður og meta stofnstærð tegundarinnar á viðkomandi svæðum. Í skýrslunni munu jafnframt verða birtar frekari upplýsingar um verð og framboð sandskeljar á helstu mörkuðum (USA).

Tilvísunarnúmer AVS: S 007-04

Frétt af verkefninu birtist á heimasíðu AVS 10. desember 2005

Verkefninu lauk í nóvember 2004 og nálgast má skýrslu verkefnisins hérTil baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica