Listi

Markaðssetning rakamælitækis fyrir fiskimjöl

Verkefnisstjóri: Ólafur Helgi Jónsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Fyrirtæki: Intelscan örbylgjutækni ehf.


Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að markaðssetja nýtt mælitæki sem þróað hefur verið og mælir rakastig í fiskimjöli. Nánar tiltekið er markmiðið að gera mælitækið tilbúið til markaðssetningar með því að ljúka allri pappírsvinnu svo sem vottunum, leiðbeiningum og kynningarefni.  Einnig að finna umboðsmenn á helstu framleiðslusvæðum fiskimjöls í heiminum.  Slíkir umboðsmenn gætu til dæmis verið þurrkaraframleiðendur svo sem Atlas Stord í Danmörku.

Verkefninu er lokið, sjá frétt frá 3.11.2005

Til baka Senda grein

header8


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica