Listi

Þróun vistvænna (organic) bragðefna og bragðhvata úr þangmjöli til manneldis með enzýmtækni

Article

Article

Verkefnisstjóri: Steindór Haraldsson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Fyrirtæki: Sero ehf.


Markmið verkefnisins: Þróa frekar bragðefni og bragðhvata úr þangmjölinu til manneldis, og koma því á framfæri sem íslensku lífrænt vottuðu bragðefni og bragðhvata til matvæalaframleiðslu, með það í huga að framleiða seljanlega vöru með hagnaði.  

Sjá frétt á heimasíðus AVS 06.03.2006

 

Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica