Listi

Verndun búsvæða hafsins (Sökkur)

Verkefnisstjóri: Þorkell K. Pétursson

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 800.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Samstarfsaðilar: Jón Gestur Sveinbjörnsson, sjómaður og Landssamband smábátaeigenda


Markmið verkefnisins: Afnám notkunar blýs í handfærasökkur. Notkun áætluð 55-60 tn árlega. Minnkun taps veiðarfæra, verulega minni bolskemmdir og viðhald plastbáta vegna barnings frá handfærasökkum. Landssamband smábátaeigenda hefur ályktað að hætta að nota óvarið blý í sökkur og að blý hverfi úr notkun við handfæraveiðar innan þriggja ára. Þetta verkefni snýst um að þróa, smíða og markaðsfæra umhverfisvænni sökku sem veldur ekki skaða á byrðingi smábáta.

Verkefni lokið, það hefur ekki tekist að fá upplýsingar um árangur verkefnisins.

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica