Listi

Möguleikar á vinnslu lífefna úr sjávarlífverum á Íslandi

Article

Verkefnisstjóri: Hjörleifur Einarsson, hei@unak.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2003

Áætlað lokaár: 2004

Fyrirtæki: Háskólinn á Akureyri


Markmið verkefnisins: Megin markmið verkefnisins er koma með tillögur um hvernig best er að byggja upp þekkingu og færni (þ.m.t. rannsóknartæki og aðstöðu) á sviði rannsókna og vinnslu lífvirkra efna úr sjó og sjávarfangi á Íslandi. Tillögurnar munu byggja á greinargerð um stöðu mála (“state of the art”) í heiminum á sviði sjávarlíftækni með megináherslu á lyf og önnur lífvirk efni. Undirmarkmið er síðan að kanna þá möguleika sem eru fyrir Ísland á þessu sviði.

Einnig er markmiðið að benda á þætti sem mikilvægt er að vernda með einkaleyfum og þannig tryggja forskot og framtíðarmöguleika á að fjármagna þær kostnaðarsömu rannsóknir sem þarf til að þróa markaðsvöru (lyf) úr þeim efnum sem einangrast úr einstökum lífverum -rannsókarverkefnum.

Tilvísunarnr. AVS: S 013-03

Frétt af verkefninu birtist á heimasíðu AVS 15. mars 2005, sjá nánar.

Verkefninu er lokið, og hefur verkefnisstjóri verkefnisins skilað inn skýrslu:

"Lífvirk efni úr íslenskum sjávarlífverum" Þessi skýrsla fjallar um forsendur og möguleika á nýtingu lífvirkra efna í íslenskum sjávaræífverum.

Til baka Senda grein

header6


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica