Listi

Stefnumótun fyrir fiskeldi 2010-2013

Verkefnisstjóri: Guðbergur Rúnarsson hjá Landssambandi fiskeldisstöðva

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Landssamband fiskeldisstöðva, Sjávarútvegsþjónustan ehf


Markmið verkefnisins: Auka framleiðslu, útflutningsverðmæti og fjölga atvinnutækifærum í íslensku fiskeldi. Þessu markmiði verður náð með því að skilgreina þau R&Þ verkefni sem geta skilað mestum og skjótvirkustum afrakstri til greinarinnar.

Tilvísunarnúmer AVS: S 022-09

Frétt birtist um verkefnið 23.11.2009

Hér má nálgast skýrslu Landssambands fiskeldisstöðva: Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun Landssambands fiskeldisstöðva í rannsókna- og þróunarstarfi 2010-2013

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica