Listi
  • Hugad_ad_affollum
    Hugað að afföllum
    Ljósm.: Valdimar Ingi Gunnarsson

Afföll á þorski í sjókvíum

Verkefnisstjóri: Kristján G. Jóakimsson hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2010

Unnið af: Hraðfrystihúsið Gunnvör hf, HB-Grandi hf, Sjávarútvegsþjónustan ehf, Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum


Markmið verkefnisins: a. Draga úr afföllum á þorski í sjókvíum b. Leita orsaka mikilla affalla á þorski í sjókvíum c. Þróa einfalt kerfi til að vakta og fyrirbyggja mikil afföll á þorski í sjókvíum.

Tilvísunarnúmer AVS: S 014-09

Frétt birtist um verkefnið 17. febrúar 2010

Skýrslur verkefnisins:

Afföll á fiski í eldiskvíum og notkun dauðfiskaháfs

Afföll á þorski í sjókvíum.


Til baka Senda grein

header16


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica