Listi
  • Blaskel
    Íslensk bláskel

Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd í skelrækt

Verkefnisstjóri: Björn Theodórsson hjá Skelrækt

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2009

Áætlað lokaár: 2009

Unnið af: Skelrækt, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, Norðurskel ehf, Vesturskel ehf, Breið ehf,


Markmið verkefnisins: Fimm fulltrúar úr hópi frumkvöðla í skelrækt á Íslandi geti aflað dýrmætrar þekkingar í kræklingarækt frá Kanadamönnum sem hafa þróað kræklingarækt með fábærum árangri á síðustu 20 árum.

Tilvísunarnúmer AVS: S 005-09


Frétt birtist um verkefni 09. júní 2009

Ferðaskýrsla frá Kanada 2009

Til baka Senda grein

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica